Tölvutjekk

  • Business

  • 0

App Description

Tölvan fer í greiningu við komu þar sem tæknimaður fer yfir tölvuna. Því næst fer tölvan í ítarlegri bilanagreiningu og svo er haft samband við þig áður en nokkuð er gert og kostnaðaráætlun gefin upp. Við segjum þér frá kostnaði og áætluðum tíma viðgerðarinnar þá veist þú við hverju er að búast. Ókeypis bilanagreining Það eina sem þú þarft að gera er að mæta með tölvuna og við bilanagreinum hana fyrir þig fljótt og öruggt án endurgjalds.

More

Ratings & Reviews

  • No ratings & reviews found

loading...

You May Also Like